Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Thursday 1998

They say the past always catches up with you. This could be the day.

83 MÍNEnska

Myndin hefst í klukkubúð í Los Angeles seint á mánudagskvöldi, þar sem smákrimminn og eiturlyfjasalinn Nick er að reyna að ákveða hvaða kaffitegund hann á að kaupa. Fyrrum ástkona hans, Dallas, og félagi hans leigumorðinginn Billy Hill, eru að verða óþolinmóðir og biðja hann um að flýta sér. Nick og afgreiðslumaðurinn fara að rífast við kassann,... Lesa meira

Myndin hefst í klukkubúð í Los Angeles seint á mánudagskvöldi, þar sem smákrimminn og eiturlyfjasalinn Nick er að reyna að ákveða hvaða kaffitegund hann á að kaupa. Fyrrum ástkona hans, Dallas, og félagi hans leigumorðinginn Billy Hill, eru að verða óþolinmóðir og biðja hann um að flýta sér. Nick og afgreiðslumaðurinn fara að rífast við kassann, sem endar með því að Dallas skýtur afgreiðslumanninn og drepur hann. Þó að þrímenningarnir reyni að breiða yfir glæpinn, þá neyðast þeir til að skjóta lögregluþjón, þegar hann finnur blóð á jörðinni.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.06.2019

Kostar Tenet 28 milljarða króna?

Fyrstu kvikmyndirnar sem leikstjórinn Christoper Nolan bjó til kostuðu lítið fé á mælikvarða Hollywood. Following kostaði sex þúsund bandaríkjadali, eða 750 þúsund krónur, og Memento kostaði níu milljónir dala, eða jafnvirði um 1,1...

11.10.2018

Ofurhetjan Bruce Willis fær hliðarsjálf í Glass

Nú styttist óðum í að ný stikla úr nýjustu mynd ráðgátumeistarans M Night Shyamalan, Glass, komi út, og er líklegt að aðdáendur mynda hans Unbreakable og Split séu hvað spenntastir, enda er um þriðju myndina í ...

10.01.2015

Umdeildur Brand opnar South by Southwest

The premiere of a new documentary about provocative comedian and activist Russell Brand will kick off the 2015 South by Southwest Film Conference and Festival, event organizers announced on Thursday. From director Ondi Timoner —...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn