Thursday (1998)
"They say the past always catches up with you. This could be the day."
Myndin hefst í klukkubúð í Los Angeles seint á mánudagskvöldi, þar sem smákrimminn og eiturlyfjasalinn Nick er að reyna að ákveða hvaða kaffitegund hann á að kaupa.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin hefst í klukkubúð í Los Angeles seint á mánudagskvöldi, þar sem smákrimminn og eiturlyfjasalinn Nick er að reyna að ákveða hvaða kaffitegund hann á að kaupa. Fyrrum ástkona hans, Dallas, og félagi hans leigumorðinginn Billy Hill, eru að verða óþolinmóðir og biðja hann um að flýta sér. Nick og afgreiðslumaðurinn fara að rífast við kassann, sem endar með því að Dallas skýtur afgreiðslumanninn og drepur hann. Þó að þrímenningarnir reyni að breiða yfir glæpinn, þá neyðast þeir til að skjóta lögregluþjón, þegar hann finnur blóð á jörðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















