Náðu í appið

Paulina Porizkova

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Paulina Porizkova-Ocasek (fædd Pavlína Pořízková 9. apríl 1965) er tékkóslóvakísk fyrirsæta og leikkona. Átján ára að aldri varð hún fyrsta konan frá Austur-Evrópu til að prýða forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated. Hún var önnur konan (á eftir Christie Brinkley) sem kom fram á forsíðu sundfataútgáfunnar... Lesa meira


Hæsta einkunn: Arizona Dream IMDb 7.2
Lægsta einkunn: Thursday IMDb 7.1