Náðu í appið
Arizona Dream

Arizona Dream (1993)

"A rebellious young man. With his own vision of the future. And his own fantasy of love."

2 klst 22 mín1993

Eskómóaveiðimaður flýtir sér heim með nýveidda lúðu, en þessi fiskur kemur við sögu í gegnum alla myndina.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic62
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eskómóaveiðimaður flýtir sér heim með nýveidda lúðu, en þessi fiskur kemur við sögu í gegnum alla myndina. Á sama tíma er Axel í New York. Hann er ánægður þar, en nú fær hann skilaboð um að fara til Arizona í brúðkaup frænda síns. Í Arizona hittir hann tvær sérstakar konur: þurfandi, líflegar, en taugaveiklaðar. Hann tengist annarri þeirra ástarböndum, en hin, sem er rík og þunglynd, leikur á harmonikku fyrir skjaldbökur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ConstellationFR
UGCFR
Hachette PremièreFR