Arizona Dream (1993)
"A rebellious young man. With his own vision of the future. And his own fantasy of love."
Eskómóaveiðimaður flýtir sér heim með nýveidda lúðu, en þessi fiskur kemur við sögu í gegnum alla myndina.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eskómóaveiðimaður flýtir sér heim með nýveidda lúðu, en þessi fiskur kemur við sögu í gegnum alla myndina. Á sama tíma er Axel í New York. Hann er ánægður þar, en nú fær hann skilaboð um að fara til Arizona í brúðkaup frænda síns. Í Arizona hittir hann tvær sérstakar konur: þurfandi, líflegar, en taugaveiklaðar. Hann tengist annarri þeirra ástarböndum, en hin, sem er rík og þunglynd, leikur á harmonikku fyrir skjaldbökur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emir KusturicaLeikstjóri

David AtkinsHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
ConstellationFR

UGCFR

Hachette PremièreFR






















