Ekki mikið sem kemur á óvart hér, maður veit hvernig myndin endar frá byrjun því maður hefur séð svo margar myndir með sömu formúluna. En samt reyna þeir að gera frumlega mynd og er þ...
Novocaine (2001)
"Crime Is Not Only Done By Criminals."
Líf Dr.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Líf Dr. Frank Sangster, snyrtilegs tannlæknis, er, vegna einnar saklausrar lygi, þegar kynþokkafullur sjúklingur tælir hann og stelur öllum lyfjum af stofunni, allt í einu komið á hvolf og hefur breyst í kviksyndi ólöglegs kynlífs, ólöglegra eiturlyfja, og óútskýranlegs morðs.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David AtkinsLeikstjóri

Paul FelopulosHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÁgætis ræma sem sækir talsvert í film-noir stílinn. Minnir á stöku stað á Hitchcock eða jafnvel Billy Wilder. Fjallar um tannlækninn Frank Sangster, sem lifir, að því honum finnst, a...
Hvorki léleg né góð = standard miðjumoð
Ágæitis film noir um tannlækni sem fellur fyrir sjúklingi sínum og vandræðum sem upphefjast fyrir hann eftir það. Hin þokkalegasta afþreying sem skilur kannski ekki mikið eftir sig en mann...
Framleiðendur
Numb Gums Production Inc.

Summit EntertainmentUS

Artisan EntertainmentUS












