Underground (1995)
Myndin fjallar um vopnaframleiðslufyrirtæki sem starfar neðanjarðar í Belgrad í seinni heimsstyrjöldinni, sem þróast í frekar súrrealískar aðstæður.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Myndin fjallar um vopnaframleiðslufyrirtæki sem starfar neðanjarðar í Belgrad í seinni heimsstyrjöldinni, sem þróast í frekar súrrealískar aðstæður. Svartamarkaðsbraskari sem smyglar vopnunum til skæruliða segir starfsmönnum verksmiðjunnar ekki frá því að stríðinu sé lokið, og þeir halda áfram að framleiða vopn. Mörgum árum síðar, þá brjótast þeir upp á yfirborðið til þess í raun að sannreyna fyrir sjálfum sér að stríðið standi í raun enn yfir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emir KusturicaLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

CiBy 2000FR

Pandora FilmDE
NovofilmHU

Barrandov StudioCZ
KomunaCS

RTSRS


















