Hálfbrjálæðislegur en stórskemmtilegur farsi, í lengra lagi en alls ekki verri fyrir það. Svo gjörólík þessum Hollywood-gamanmyndum. Allir leikarar standa sig vel, en gömlu "frosnu" karla...
Black Cat, White Cat (1998)
Crna macka, beli macor - Svartur köttur, hvítur köttur
Matko er svikahrappur sem býr við ánna Dóná ásamt 17 ára gömlum syni sínum Zare.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Matko er svikahrappur sem býr við ánna Dóná ásamt 17 ára gömlum syni sínum Zare. Eftir viðskiptaævintýri sem fer í hundana, þá skuldar hann glæpamanninum Dadan peninga. Dadan á systur, Afrodita, sem hann vill endilega að gifti sig, þannig að þeir gera með sér samkomulag: Zare á að giftast Afrodita. En hvorugt þeirra hefur áhuga á að láta aðra skipa sér að giftast: Zara er ástfangin af Ida, og Afrodita er að bíða eftir draumaprinsinum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emir KusturicaLeikstjóri

Graham McGrathHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

CiBy 2000FR

Pandora FilmDE
KomunaCS

France 2 CinémaFR
Gagnrýni notenda (2)
Þessi afar fyndna og virkilega súrrealíska mynd frá Emir Kusturica er með skrítið fólk, furðulegar uppákomur og endalaust vesen og misskilning á misskilning ofan. Myndin segir frá feðgum....















