Suicide Squad (2016)
Sjálfsmorðsteymið
"Justice has a bad side."
Suicide Squad er byggð á samnefndum teiknimyndablöðum frá DC-Comics og segir frá nokkrum and-hetjum sem hafa hingað til notað hæfileika sína til illra verka, enda...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Suicide Squad er byggð á samnefndum teiknimyndablöðum frá DC-Comics og segir frá nokkrum and-hetjum sem hafa hingað til notað hæfileika sína til illra verka, enda eru þær allar í fangelsi. Dag einn býðst þeim að sameina krafta sína í sérsveit á vegum stjórnarinnar og takast á hendur það verkefni að stöðva yfirvofandi ógn. Verkið er lífshættulegt í meira lagi, en ef sveitin getur stillt saman strengi sína og náð árangri gæti það orðið til þess að dómar yfir þeim yrðu mildaðir. Og að sjálfsögðu slá and-hetjurnar til, enda hafa þær engu að tapa ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David AyerLeikstjóri

John OstranderHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

RatPac EntertainmentUS

DC FilmsUS

Atlas EntertainmentUS





























