Children of the Corn (2020)
"Nothing ever really dies in the corn."
Klikkuð tólf ára stúlka í litlum bæ í Nebraska fær öll börnin í bænum í lið með sér til að ganga blóðugan berserksgang í bænum...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Klikkuð tólf ára stúlka í litlum bæ í Nebraska fær öll börnin í bænum í lið með sér til að ganga blóðugan berserksgang í bænum og drepa allt spillta fullorðna fólkið og alla aðra sem standa í vegi fyrir henni. Snjall menntaskólanemi sem vill ekki fylgja stúlkunni að málum er eina von bæjarins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kurt WimmerLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
ANVL EntertainmentUS

Digital Riot MediaUS

120dB FilmsUS

Angel Oak FilmsUS














