Náðu í appið
Ultraviolet

Ultraviolet (2006)

"The Blood War is On"

1 klst 28 mín2006

Myndin gerist seint á 21.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic18
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin gerist seint á 21. öldinni, en hliðarmenning mannkyns hefur orðið til vegna genabreytinga af völdum vampírusjúkdóms, sem gefur þeim aukinn hraða, ótrúlegt þol og miklar gáfur, og þar sem þetta kyn er skilið frá þeim sem eru "eðlilegir" og "heilbrigðir" þá eykst smátt og smátt spennan á milli manna og hinna genabreyttu og stríð brýst út, sem miðar að því að eyða hinum "óeðlilegu". Mitt á milli fylkinga er sýkt falleg kona að nafni Ultraviolet, sem þarf að vernda níu ára gamlan dreng sem hefur verið gerður að skotmarki af yfirvöldum, þar sem talið er að hann sé ógn við mannkynið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ultravi ProductionsUS
Screen GemsUS
Salon FilmsHK

Gagnrýni notenda (3)

Gubb!

Það kemur stundum fyrir þegar maður horfir á kvikmynd sem er svo léleg að það er fátt annað sem maður væri til í að gera annað en að naga af sér handlegginn; Ultraviolet gaf mér þe...

Jæja, maður sá Trailerinn fyrir þessarri mynd og hún lofaði góðu, MAN was i wrong. Það undrar mig hvernig ég gat haldið mig vakandi í gegnum myndina, allir þessir svo kallaðir bardagar ...

Eg vildi vera fyrstur til að segja ykkur frá einni lélegustu mynd allra tíma. Þessi gagnrýni er á án efa eftir að spara ykkur 2 tíma úr lífi ykkar og að sjálfsögðu peninga líka. hv...