Náðu í appið
Equilibrium

Equilibrium (2002)

"In a future where freedom is outlawed outlaws will become heroes."

1 klst 47 mín2002

Í framtíðarheimi hefur stjórnin útrýmt stríði með því að bæla niður tilfiningar: bækur, myndlist og tónlist eru bönnnuð, og tilfinning er glæpur sem dauðarefsing liggur við.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic33
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Í framtíðarheimi hefur stjórnin útrýmt stríði með því að bæla niður tilfiningar: bækur, myndlist og tónlist eru bönnnuð, og tilfinning er glæpur sem dauðarefsing liggur við. Klerkurinn John Preston er háttsettur embættismaður sem er ábyrgur fyrir að útrýma þeim sem fylgja ekki reglunum. Þegar hann missir af því í eitt skipti að taka inn Prozium, hugarbreytandi lyfi sem kemur í veg fyrir tilfinningar, þá verður Preston eini maðurinn sem getur breytt þessu ástandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Blue Tulip ProductionsUS
Dimension FilmsUS
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (15)

★★★★★

Þessi mynd er meistaraverk! Ég get ekki sagt annað. Hún líkist Matrix að mörgu leyti, en er samt engin eftirherma. Og þrátt fyrir low budget er hún meistaralega vel gerð og leikstjórinn he...

Þetta er snilldar mynd, ég get ekki lýst henni betur hún er vel leikinn vel gerð og handritið er algjör snilld. Myndin er svoldið anda matrix. Myndin gerist hún eftir 3 heimstyrjöldina...

Þetta er án efa ein flottasta mynd sem ég hef séð. Bardagaatriðin eru snilldin ein og allir leikararnir standa sig vel. Christian Bale er svalari en allt og strákurinn hans í myndinni kemur ...

Þetta er snilldar mynd í anda matrix það er að segja góður söguþráður semkemur manni verulega á óvart og mjög flott og hún sannar að peningarnir skipta ekki bara máli þegar gera á g...

Þessi mynd er meira en snilld, allt smellur saman leikurinn, handritið og allt saman.

Frábær, snilld ,nýtt uppáhalds. Ég á varla önnur orð til að lýsa þessari mynd ég horfði á hana 2 með 30 min millibili fannst hún það góð. Farinn að hafa meira álit á cristian...

Frábær cult mynd um hræðilega framtýðarsýn. Christian Bale er snilldarleikari, og allir aðrir sem léku hve litlu hlutverki sem þeir gegndu. Þessi mynd gæti minnt mann á Matrix þegar ke...

★★★★★

Ég er á þeirri skoðun, ásamt svo fjölmörgum, að þessi mynd sé sannkölluð stórmynd. Ég hef ekkert út á hana að setja. Tæknin er ótrúleg, myndin er öll eitt listaverk og mjög vönd...

Þetta er ein af bestu myndum síðari ára. Leikstjórinn Kurt Wimmers nær að ná upp mikklum krafti og spennu með hjálp Christian Bale sem stendur sig mjög vel í hlutverki Cleric John Pres...

Tilvonandi cult-mynd

★★★★☆

Enn er ég að átta mig á því hvers vegna þessi mynd skuli ekki hafa fengið meiri athygli vestanhafs. Eftir aðeins 2 vikur í bíó týndist hún og hvarf úr flestum minningum, en þó voru fl...

Equilibrium er afskaplega nálægt því að vera meistaraverk. Ef leikstjórinn Kurt Wimmer hefði fengið fleiri tökudaga og meiri peninga, hefði hann skapað vísindaskáldsögumeistaraverk eins ...

★★★★★

Mynd þessi gerist eftir að 3ju heimstyrjöldinu hefurlokið. Almenningur og yfirvöld hafa gert sér grein fyrir að ef 4 heimsstyrjöldin myndi brjótast út þá yrði við útdauð. Stjórnvöld ...

Þetta er mynd uppfull af gæðum frá byrjun til enda. Myndin er í líkingu við Minoriti Report frekar en Matrix hvað varðar stíluppfærslu en hvað varðar coolið þá jaðar við að hún ...

Þessi mynd hefur verið lýst sem einskonar matrix eftirherma í sumum tilvikum en það sem gerir hana sérstaka er að mun færri tæknibrellur eru notaðar. Allir bardagar eru nánast gallalausir ...