Gagnrýni eftir:
Equilibrium0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er meira en snilld, allt smellur saman leikurinn, handritið og allt saman.
The Matrix Reloaded0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Vá ég er bara ennþá í sjokki þetta var bara svo mikil snilld og plottið í lokinn er bara snilld.
Neo er núna orðinn the one og getur gert ýmislegt mjög flott t.d. flogið og margt fleira.
Ég bíð mjög spenntur eftir framhaldinu út af því að þá kemur fram endanlega hvað Matrix er og hvaða tilgangur er með þessu öllu saman.
The Boondock Saints0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er bara snilld og lætur engann ósnortinn,
ég á mér þrjár uppáhalds myndir og er Boondock Saints ein af þeim.
Shepard we shall be, for thee my lord for thee, power had the senate forh from thy hand, thy feet may swiftly carry out thy command, so we shall flow a river forth to thee, and taming with souls shall it ever be
“in nomini patri - Et filii - Spiritu sancte”
X-Men 20 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ágæt mynd með sama húmornum og í síðustu mynd og sömu x-mönnunum í rauninni alveg eins, en samt er það eithvað sem gerir hana betri og það eru flestir sammála um en það sem stendur helst upp úr er byrjunin þegar ráðist er á forsetann það er bara snilld og með flottustu atriðum sem ég hef sé svo má ekki gleyma nýja x-maninnum honum Nightcrawler hann er bara snilli og mjög góður söguþráður í sambandi við hann.
Eftir að koma úr bíóinu var ég mjög sáttur og bíð svona dáldið spenntur eftir X-Men 2.

