Náðu í appið
Delia's Gone

Delia's Gone (2022)

1 klst 30 mín2022

Louis, sem á við andlega fötlun að stríða, er ranglega sakfelldur fyrir morðið á systur sinni Delia og sendur í fangelsi í fimm ár.

Metacritic40
Deila:
Delia's Gone - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Louis, sem á við andlega fötlun að stríða, er ranglega sakfelldur fyrir morðið á systur sinni Delia og sendur í fangelsi í fimm ár. Þegar hann losnar út heimsækir hann maður sem var líklega sá síðasti sem sá hana á lífi. Hann gefur í skyn að ekki sé allt sem sýnist hvað morðið varðar. Louis heldur nú af stað í leit að þeim sem er ábyrgur fyrir dularfullum dauða systur sinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Budreau
Robert BudreauLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

JoBro ProductionsCA
Lumanity ProductionsUS
Vigilante ProductionsCA
Productivity MediaCA
Entertainment OneCA