Náðu í appið
What Remains

What Remains (2022)

2 klst 11 mín2022

Á skandinavískum geðspítala á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar játar maður að nafni Mads Lake á sig fjölda morða og er sakfelldur.

Rotten Tomatoes60%
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Á skandinavískum geðspítala á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar játar maður að nafni Mads Lake á sig fjölda morða og er sakfelldur. En Anna Rudebeck sálfræðingur og lögreglumaðurinn Soren Rank vilja komast að hinu sanna í málinu, á sama tíma og sívaxandi meðvirkni gæti heltekið þau öll.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ran Huang
Ran HuangLeikstjóri

Framleiðendur

The Polson Company
Hallmark EntertainmentUS
Bonneville Producers Group