Náðu í appið
Past Lives

Past Lives (2023)

1 klst 46 mín2023

Nora og Hae Sung, æskuvinir með djúp og sterk tengsl sín á milli, skiljast að þegar fjölskylda Nora flytur frá Suður-Kóreu.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic94
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nora og Hae Sung, æskuvinir með djúp og sterk tengsl sín á milli, skiljast að þegar fjölskylda Nora flytur frá Suður-Kóreu. Tuttugu árum síðar sameinast þau á ný eina örlagaríka viku og horfast í augu við ást og örlög.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Celine Song
Celine SongLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

A24US
Killer FilmsUS
2AMUS
CJ ENMKR