Náðu í appið
Kinds of Kindness

Kinds of Kindness (2024)

"Everybody's looking for something"

2 klst 44 mín2024

Þríleikur sem fjallar í fyrsta lagi um mann sem hefur ekkert val og reynir að ná stjórn á eigin lífi; í öðru lagi fjallar myndin...

Rotten Tomatoes71%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þríleikur sem fjallar í fyrsta lagi um mann sem hefur ekkert val og reynir að ná stjórn á eigin lífi; í öðru lagi fjallar myndin um lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkonan sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og í þriðja lagi segir hér frá konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem mun verða andlegur leiðtogi.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Fjólublái Dodge Challenger bíllinn sem birtist í þriðja hluta kvikmyndarinnar er í eigu Dave McCary, eiginmanns Emmu Stone.
Hár eins aðalleikarans, Jesse Plemons, minnkar og styttist eftir því sem líður á myndina.
Þetta er fjórða kvikmyndin þar sem Emma Stone og leikstjórinn Yorgos Lanthimos vinna saman. Hinar eru The Favourite (2018), Vlihi (2022) og Poor Things (2023).

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Searchlight PicturesUS
Film4 ProductionsGB
TSG EntertainmentUS
Element PicturesIE
LimpGB

Verðlaun

🏆

Jesse Plemons vann Gullpálmann sem besti leikari á kvikmyndahátíðinni í Cannes og leikstjórinn tilnefndur til sömu verðlauna.