Náðu í appið
Poor Things

Poor Things (2023)

"She's like nothing you've ever seen."

2 klst 21 mín2023

Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic88
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnast heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Yorgos Lanthimos ræddi fyrst við rithöfundinn Alasdair Gray um að gera kvikmynd upp úr skáldsögu hans Poor Things árið 2009. Gray fór með Lanthimos í skoðunarferð um Glasgow og sýndi honum staði sem koma við sögu í bókinni. Lanthimos sagði, \"Hann var reglulega viðkunnalegur. Til allrar óhamingju lést hann nokkrum árum áður en við gerðum kvikmyndina en hann var mjög sérstakur og hress; hann var yfir áttrætt þegar við hittumst og um leið og ég kom, hann hafði séð Kynodontas (2009), sagði hann, \'Ég bað vin minn um að setja DVD með myndinni í tækið af því að ég kann ekkert á það, en mér finnst þú vera mjög hæfileikaríkur ungur maður.\"

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Searchlight PicturesUS
Film4 ProductionsGB
TSG EntertainmentUS
Element PicturesIE
LimpGB
Fruit TreeUS

Verðlaun

🏆

Fern Óskarsverðlaun. Framleiðslustjórn, búningar, förðun og Emma Stone fyrir leik. Stone valin besta leikkonan á Critics Choice Awards og Golden Globe. Myndin vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Fjöldi annarra tilnefninga og verðlauna.