Poor Things (2023)
"She's like nothing you've ever seen."
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnast heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Yorgos Lanthimos ræddi fyrst við rithöfundinn Alasdair Gray um að gera kvikmynd upp úr skáldsögu hans Poor Things árið 2009. Gray fór með Lanthimos í skoðunarferð um Glasgow og sýndi honum staði sem koma við sögu í bókinni. Lanthimos sagði, \"Hann var reglulega viðkunnalegur. Til allrar óhamingju lést hann nokkrum árum áður en við gerðum kvikmyndina en hann var mjög sérstakur og hress; hann var yfir áttrætt þegar við hittumst og um leið og ég kom, hann hafði séð Kynodontas (2009), sagði hann, \'Ég bað vin minn um að setja DVD með myndinni í tækið af því að ég kann ekkert á það, en mér finnst þú vera mjög hæfileikaríkur ungur maður.\"
Höfundar og leikstjórar

Yorgos LanthimosLeikstjóri

Tony McNamaraHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Searchlight PicturesUS

Film4 ProductionsGB

TSG EntertainmentUS

Element PicturesIE
LimpGB

Fruit TreeUS
Verðlaun
🏆
Fern Óskarsverðlaun. Framleiðslustjórn, búningar, förðun og Emma Stone fyrir leik. Stone valin besta leikkonan á Critics Choice Awards og Golden Globe. Myndin vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Fjöldi annarra tilnefninga og verðlauna.

























