Náðu í appið
The Lobster

The Lobster (2015)

"An unconventional love story by Yorgos Lanthimos."

1 klst 58 mín2015

Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur –svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic82
Deila:
The Lobster - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur –svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg. David er nýbúinn að missa konuna sína í fangið á öðrum manni og mætir því á hótelið þar sem þessi örvæntingarfulli mökunarleikur fer fram. En mun hann enda með Hjartalausu konunni, Kexkonunni, Blóðnasakonunni, Nærsýnu konunni – eða aleinn sem eitthvað allt annað dýr?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Scarlet FilmsGB
Haut et CourtFR
EurimagesFR
Lemming FilmNL
Element PicturesIE
Nederlands Fonds voor de FilmNL