The Lobster (2015)
"An unconventional love story by Yorgos Lanthimos."
Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur –svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur –svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg. David er nýbúinn að missa konuna sína í fangið á öðrum manni og mætir því á hótelið þar sem þessi örvæntingarfulli mökunarleikur fer fram. En mun hann enda með Hjartalausu konunni, Kexkonunni, Blóðnasakonunni, Nærsýnu konunni – eða aleinn sem eitthvað allt annað dýr?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

































