Náðu í appið
The Favourite

The Favourite (2018)

"Hver er drottningin?"

1 klst 59 mín2018

The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic91
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst. Anna drottning var alla tíð frekar heilsulítil og hafði mun meiri áhuga á eigin hugðarefnum en stjórnmálum. Það reyndu ýmsir að nýta sér, þ. á m. hennar hægri hönd, Sarah Churchill, hertogaynja af Marlborough, sem einnig var ástkona hennar. En þegar frænka Söruh, hin smánaða barónessa Abigail Masham, kemur til hirðarinnar í atvinnuleit hefst valdabarátta sem á eftir að breyta öllu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Waypoint EntertainmentUS
Element PicturesIE
Scarlet FilmsGB
Film4 ProductionsGB
Fox Searchlight PicturesUS
Fís Éireann/Screen IrelandIE

Verðlaun

🏆

Olivia Colman fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna, þ.á.m. sem besta handrit, besta mynd, besta leikstjórn, bestu búningar, besta klipping.