Náðu í appið
Öllum leyfð

Perfect Days 2023

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. mars 2024

In a world of fleeting moments, find the beauty that lasts.

123 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Hlaut verðlaun kvikmyndagerðarmanna og Kôji Yakusho var valinn besti leikarinn á Cannes kvikmyndahátíðinni 2023. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin.

Hirayama er sáttur við líf sitt sem klósettræstir og húsvörður í Tókíó í Japan. Auk daglegrar rútínu í starfi hlustar hann á rokktónlist á snældum, les bækur og tekur ljósmyndir af trjám. Á ferðum sínum leitar hann uppi fegurðina í heiminum.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn