Ég sá þessa mynd í sjónvarpinu um daginn og bjóst við góðri skemmtum því að þetta er mynd með Mel Gibson og svo hljómaði nafnið vel. Þessi mynd er einfaldlega mjög léleg í alla st...
The Million Dollar Hotel (2000)
"Everyone has something to hide."
Myndin fjallar um hugsanlegt morð á Izzy Goldkiss.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um hugsanlegt morð á Izzy Goldkiss. Alríkislögreglumaðurinn Skinner er sendur til að rannsaka málið, og finna morðingjann. Þegar hann kemur að "hótelinu", þá hittir hann margvíslegt fólk. Geronimo, sem er sjálfskipaður indjáni og listamaður, Dixie, sem er fimmti Bítillinn að eigin sögn sem er enn að bíða eftir stefgjöldunum og viðurkenningu, Eloise, sem er vændiskonan í hverfinu, og svo er það Tom-Tom, sem er í miðju sögunnar, þar sem hann er þorpsfíflið, og allir í hótelinu treysta honum. Skinner hefur nú nokkra daga til að finna morðingjann, en á sama tíma ætla íbúar hótelsins að selja goðsagnakennd tjörumálverk Izzy.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Frekar óvenjuleg mynd eftir "indie"-leikstjórann Wim Wenders. Söguþráðurinn gengur að mestu leiti út á morðmál, sonur milljónamærings flýgur af þaki hótels nokkurs þar sem vægast sag...




















