Pina
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 24. september 2011
106 MÍNÞýska
95% Critics 83
/100 Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal. Myndin byggir á einstakri kóreógrafíu og listfengi þýska dansarans Pinu Bausch sem lést sumarið 2009. Wim Wenders fer með áhorfendur í einstakt, líkamlegt og sjónrænt, ferðalag inn í nýja vídd: upp á svið með dansflokknum, og við fáum einnig... Lesa meira
Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal. Myndin byggir á einstakri kóreógrafíu og listfengi þýska dansarans Pinu Bausch sem lést sumarið 2009. Wim Wenders fer með áhorfendur í einstakt, líkamlegt og sjónrænt, ferðalag inn í nýja vídd: upp á svið með dansflokknum, og við fáum einnig að elta dansarana um borgina Wuppertal og staði í næsta nágrenni – svæðið sem var Pinu Bausch heimili, vinnustaður, og innblástur í 35 ár.... minna