Náðu í appið
Pina

Pina (2011)

"Dance, dance, otherwise we are lost"

1 klst 46 mín2011

Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal. Myndin byggir á einstakri kóreógrafíu og listfengi þýska dansarans Pinu Bausch sem lést sumarið 2009. Wim Wenders fer með áhorfendur í einstakt, líkamlegt og sjónrænt, ferðalag inn í nýja vídd: upp á svið með dansflokknum, og við fáum einnig að elta dansarana um borgina Wuppertal og staði í næsta nágrenni – svæðið sem var Pinu Bausch heimili, vinnustaður, og innblástur í 35 ár.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ZDFDE
Eurowide Film Production
ARTEDE
ZDFtheaterkanalDE
3satDE
Neue Road MoviesDE