Heima er mynd sem gengur í gegn eins og tímalína, þ.e. frá einum tónleikum til annars þar til hún endar á stórfenglegan hátt á Klambratúni(Miklatúni) í Reykjavík. Farið er yfir hverja...
Heima (2007)
Sigur Rós - Heima
"Heima. A tribute to the people and places that make up 'home.'"
Heima er heimildamynd um hljómsveitarferðalag Sigur Rósar um Ísland sumarið 2006.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Heima er heimildamynd um hljómsveitarferðalag Sigur Rósar um Ísland sumarið 2006. Hljómsveitin spilaði meðal annars á Miklatúni, Ásbyrgi, Seyðisfirði, Kirkjubæjarklaustri og fleiri stöðum um allt Ísland.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Klikk Productions
EMI Records Ltd.
Icelandic Film CenterIS

TruenorthIS




















