Óminnug en fín byrjun
Eins og Atlantis: The Lost Empire, þá bjóst ég við meiru af þessari mynd, en leikstjórar og höfundar þessara myndar gerðu næst bestu teiknimynd sem ég hef séð á árinu, How To Train You...
"There's one in every family."
Saga af lítilli geimveru, Stitch, sem varð til við genatilraun og er í fangelsi á fjarlægri plánetu ásamt illum skapara sínum.
Öllum leyfðSaga af lítilli geimveru, Stitch, sem varð til við genatilraun og er í fangelsi á fjarlægri plánetu ásamt illum skapara sínum. Stitch sleppur úr prísundinni og fer til Jarðar þar sem hann reynir að líkja eftir hundi þar til Lilo tekur hann að sér, en Stitch sér fyrir sér að Lilo geti orðið mannlegur skjöldur fyrir hann þegar geimverurnar koma til að ná í hann aftur. En smátt og smátt fer Stitch að skilja betur hvað ást og fjölskylda þýða og tilfininngar hans í garð Lilo byrja að breytast.

Eins og Atlantis: The Lost Empire, þá bjóst ég við meiru af þessari mynd, en leikstjórar og höfundar þessara myndar gerðu næst bestu teiknimynd sem ég hef séð á árinu, How To Train You...
Hver segir að teiknimyndir séu bara fyrir börn? Þetta er snilldarteiknimynd fyrir alla aldurshópa. Ung stúlka langar í hund og endar með að velja sér þetta sæta kvikindi og endar þá allt...
Lilo og Stitch er mjög skemmtileg mynd og disney aðdáendur ættu ekki að missa af henni.Þetta er frábær fjölskyldumynd og eins og margir segja er þetta alveg dans og söngva laust (utan fyri...
Þetta er ein af þessum myndum sem ég get eiginlega ekki horft á tvisvar. Mér fannst byrjunin frekar leiðinleg en svo fór hún fara að verða soldið skemmtileg. Ég mæli með henni fyrir krak...
Disney getur alltaf komið manni á óvart. Til dæmis er núna myndin Lilo og Stitch öðruvísi en aðrar disneymyndir. Engin söngatriði, vantar mínútubrandara og, eins og ofan var talið, hafa ...
Það er aldrei hægt að segja neitt rosalega slæmt um Disney-teiknimyndir, en það verður samt langt þangað til að Lilo & Stitch komist á lista ásamt meistaraverkum eins og Aladdin, Beauty a...
Lilo & Stitch er vönduð, en á engan hátt áberandi góð teiknimynd úr smiðju músahússins Disney. Henni er beint að yngri aldurshóp en undanförnum Disney myndum, og mætti kannski segja að...