The Croods (2013)
"Are you better off now than you were 4 million years ago?"
Myndin er forsöguleg ævintýramynd og gamanmynd, sem fylgist með fyrstu fjölskyldunni í sögunni, og ferðalagi sem þau fara í eftir að hellirinn þeirra, sem hingað...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er forsöguleg ævintýramynd og gamanmynd, sem fylgist með fyrstu fjölskyldunni í sögunni, og ferðalagi sem þau fara í eftir að hellirinn þeirra, sem hingað til hefur verið þeirra helsta skjól, er eyðilagður. Þau ferðast í gegnum stórbrotið landslag og uppgötva ótrúlegan nýjan heim sem er fullur af frábærum verum - og líf þeirra er breytt til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kirk De MiccoLeikstjóri
Aðrar myndir

Chris SandersLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS



























