Náðu í appið
Ruby Gillman, Teenage Kraken

Ruby Gillman, Teenage Kraken (2023)

Ruby Gillman: Táningssæskrímslið

"Discover the hero just beneath the surface"

1 klst 30 mín2023

Hin sextán ára gamla Ruby Gillman kemst að því að hún tilheyrir goðsagnakenndri neðansjávar konungsfjölskyldu risasjóskrímsla.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic50
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Hin sextán ára gamla Ruby Gillman kemst að því að hún tilheyrir goðsagnakenndri neðansjávar konungsfjölskyldu risasjóskrímsla. Örlög hennar breytast við þetta og verða meiri og stærri en hún gat nokkurn tímann gert sér í hugarlund.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikarar í íslenskri talsetningu eru: Kolbrún María Másdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ævar Þór Benediktsson, Hanna María Karlsdóttir, Elísabet Ormslev, Þórhallur Sigurðsson (LADDI), Steinn Ármann Magnússon og Salka Sól Eyfeld.
Fyrirmynd hafmeyjunnar Chelsea er augljóslega Ariel úr The Little Mermaid (1989), þó að hlutverkið og persónuleikinn í þessari kvikmynd svipi meira til óþokkans í The Little Mermaid, nornarinnar Úrsúlu. Af einskærri tilviljun verður þessi kvikmynd frumsýnd mánuði á eftir leikinni útgáfu The Little Mermaid (2023).
Þetta er fertugasta og fjórða kvikmynd Dreamworks Animation í fullri lengd sem frumsýnd er í kvikmyndahúsum og 45. kvikmyndin sem fyrirtækið framleiðir.

Höfundar og leikstjórar

Pam Brady
Pam BradyHandritshöfundur
Kirk DeMicco
Kirk DeMiccoHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS