Náðu í appið
Vivo

Vivo (2021)

"One Song Can Change Everything."

1 klst 35 mín2021

Saga um tónlist og vináttu, sem fer með áhorfandann í stórkostlega ævintýraferð, til töfrandi staða, sem aldrei hafa áður sést í teiknaðri mynd.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic66
Deila:
Vivo - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Saga um tónlist og vináttu, sem fer með áhorfandann í stórkostlega ævintýraferð, til töfrandi staða, sem aldrei hafa áður sést í teiknaðri mynd. Myndin segir frá litla hunangsbirninum Vivo sem eyðir tíma sínum í að leika tónlist fyrir vegfarendur á fjölfarinni götu ásamt eiganda sínum Andrés. Þó þeir tali ekki sama tungumálið þá eru þeir fullkomið tvíeyki því báðir elska þeir tónlist. En þegar áfall ríður yfir, stuttu eftir að Andrés fær bréf frá hinni þekktu Marta Sandoval, þar sem hún býður sínum gamla vini á kveðjutónleika sína í þeirri von að endurvekja tengslin, þá þarf Vivo núna að færa henni skilaboð frá Andrési: Ástarlag, sem samið var fyrir mörgum árum síðan. En til að komast til Mörtu, sem býr í öðrum heimshluta, þá þarf Vivo hjálp frá hinni bráðhressu stúlku Gabi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brandon Jeffords
Brandon JeffordsLeikstjórif. -0001
Kirk DeMicco
Kirk DeMiccoLeikstjórif. -0001
Lin-Manuel Miranda
Lin-Manuel MirandaHandritshöfundurf. -0001
Peter Barsocchini
Peter BarsocchiniHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Sony Pictures AnimationUS
Columbia PicturesUS
Laurence Mark ProductionsUS
One Cool FilmsHK
Sony PicturesUS