Náðu í appið
Buena Vista Social Club

Buena Vista Social Club (1999)

"In Havana, music isn't a pastime, it's a way of life."

1 klst 45 mín1999

Hópur goðsagnakenndra kúbanskra tónlistarmanna, sem sumir eru jafnvel komnir yfir nírætt, er kallaður saman af tónlistarmanninum bandaríska Ry Cooder, til að taka upp tónlist þeirra.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic81
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hópur goðsagnakenndra kúbanskra tónlistarmanna, sem sumir eru jafnvel komnir yfir nírætt, er kallaður saman af tónlistarmanninum bandaríska Ry Cooder, til að taka upp tónlist þeirra. Í myndinni þá sjá um við og heyrum nokkur laganna þegar þau voru hljóðrituð í Havana á Kúbu. Einnig er blandað inn myndum frá tónleikum hópsins í Amsterdam og í Carnegie Hall í New York. Auk þess tala margir þeirra um líf sitt á Kúbu og hvernig þeir byrjuðu að fást við tónlist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kintop PicturesUS
Road MoviesDE

Gagnrýni notenda (1)

Buena Vista Social Club er sannkölluð tónlistarmynd. Hún byggir á viðtölum við kúbanska tónlistarmenn (meðalaldur 75 ár) ásamt því sem við fylgjumst með þeim og tónlist þeirra. Þa...