Náðu í appið
Öllum leyfð

Hvað er svona merkilegt við það? 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. október 2015

74 MÍNÍslenska
Myndin vann Einarinn á síðustu Skjaldborgarhátíð og var tilnefnd til verðlauna á Nordisk Panorama 2015.

Myndin fjallar um hin róttæku kvennaframboð sem birtust á stjórnmálasviðinu á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar auk þess að koma vítt og breitt við í nútímanum. Kvennaframboðin voru merkilegt framtak í íslenskri stjórnmálasögu og hafa haft óumdeilanleg áhrif á íslensk stjórnmál, pólitískar áherslur og hugmyndir okkar um vald síðan... Lesa meira

Myndin fjallar um hin róttæku kvennaframboð sem birtust á stjórnmálasviðinu á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar auk þess að koma vítt og breitt við í nútímanum. Kvennaframboðin voru merkilegt framtak í íslenskri stjórnmálasögu og hafa haft óumdeilanleg áhrif á íslensk stjórnmál, pólitískar áherslur og hugmyndir okkar um vald síðan þau komu fram á sjónarsviðið. Margir þjóðþekktir einstaklingar koma fram í myndinni sem að auki státar af frábærri tónlist og skapandi lausnum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn