Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

La La Land 2016

Frumsýnd: 27. janúar 2017

Here's to the fools who dream.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 94
/100
Vann sex Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir leikstjórn og besta leik kvenna í aðalhlutverki. Vann sjö Golden Globe verðlaun; Besta mynd ( söngleikur eða gamanmynd ), besti leikari, besta leikkona, besti leikstjóri, besta handrit, besta lag ( City of Stars

Sagan er um þau Miu og Sebastian sem eru bæði komin til Los Angeles (La La lands) til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari. Þau hittast fyrir tilviljun þegar þau eru bæði í ströggli en fljótlega eftir það byrjar samband þeirra að þróast upp í einlægan vinskap og ást sem á eftir að breyta öllu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

19.01.2024

Fullorðin með barnsheila

Samstarf gríska kvikmyndaleikstjórans Yorgos Lanthimos og bandarísku leikkonunnar Emmu Stone hefur enn einu sinni borið ríkulegan ávöxt. Nýjasta mynd þeirra, Poor Things, er komin í bíó hér á Íslandi og er nú þeg...

02.02.2023

Babylon í brennidepli

Glamúr, draumar og groddaralegar martraðarhliðar skemmtibransans á tímamótum er í brennidepli í þriggja tíma stórmynd sem hefur reynst vægast sagt umdeild, mögulega misskilin og furðu lítt séð. Af mörgum fyrirlitin. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn