Náðu í appið

Personal Affairs 2016

(Persónuleg mál, Omor Shakhsiya)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. september 2016

90 MÍNHebreska

Í Nasaret búa eldri hjón við þreytandi daglegt amstur. Hinum megin við landamærin, í Ramallah, vill sonur þeirra vera eilífur piparsveinn, dóttir þeirra er við það að fara að eiga barn á meðan eiginmaður hennar fær hlutverk í kvikmynd og amman er að missa stjórn á lífi sínu. Öll eru þau að kljást við persónuleg mál sem þau þurfa að leysa.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn