Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Kevin Smith er hvað þekktastur fyrir að koma með myndir sem einkennast af skondnum samræðum, verulega rugluðum karakterum og einstaklega óvenjulega atburði. Clerks er fyrsta myndin sem hann sendi frá sér og þvílík snilld. Sú staðreynd að F. Gary Gray...
Lesa meira
Clerks er fyrsta mynd Kevin smith, og er þetta nátturlega algjör cult mynd. Myndin er lauslega um tvo vini, einn vinnur í búð, og hinn á video leigu hliðinná.
Og myndin er lauslega bara einn dagur í lífi þeirra og skringilega fólksins sem hanga v...
Og myndin er lauslega bara einn dagur í lífi þeirra og skringilega fólksins sem hanga v...
Lesa meira

Það er stórkostlegt hvað Smith tókst að gera frábæra mynd úr engu fjármagni. Hann sannar að með hugmyndaflugið og viljann eitt að vopni er hægt að skapa listaverk!
Myndin er í svarthvítu og ég verð að segja að það hafi gefið myndinni mikið; Hún hef...
Myndin er í svarthvítu og ég verð að segja að það hafi gefið myndinni mikið; Hún hef...
Lesa meira

Ég man fyrst þegar ég sá þessa mynd. Það var verið að sýna hana á Stöð 2 og ég kom inn í miðja mynd og ákvað að kíkja á þessa svarthvítu mynd. Því átti ég ekki eftir að sjá eftir því þetta er ein besta og fyndnasta mynd sem ég hef séð á ævinni. Ég sj...
Lesa meira

Hvað er hægt að segja um þessa einstöku frumraun Kevin Smith? Jú algjör gimsteinn!! Í stuttu máli fjallar myndin um einn dag í lífi Dante sem vinnur í þessari sjoppu og Randall sem vinnur í vídeóleigu handan götunnar og allt sem þeir taka sér fyrir...
Lesa meira
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$150.000.000
Tekjur
$1.274.219.009
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Útgefin:
15. maí 2015
VOD:
15. maí 2015
- Randall: This job would be great if it weren't for the fucking customers.