Náðu í appið

Inside 2007

(À l'intérieur)

83 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics

Fjórum mánuðum fyrir Jól, þá lenda þau Sarah og Matthieu Scarangelo í bílslysi, þar sem einungis Sarah og ófætt barn hennar lifa af. Á aðfangadag þá er Sarah ein heima, þar sem hún syrgir eiginmann sinn og býr sig undir að fara á spítalann daginn eftir til að fæða barnið. Seint um kvöld, þá knýr kona dyra hjá Sarah, og biður um að fá að hringja.... Lesa meira

Fjórum mánuðum fyrir Jól, þá lenda þau Sarah og Matthieu Scarangelo í bílslysi, þar sem einungis Sarah og ófætt barn hennar lifa af. Á aðfangadag þá er Sarah ein heima, þar sem hún syrgir eiginmann sinn og býr sig undir að fara á spítalann daginn eftir til að fæða barnið. Seint um kvöld, þá knýr kona dyra hjá Sarah, og biður um að fá að hringja. Þegar hún neitar, þá segist konan þekkja Sarah og reynir að troða sér inn. Sarah hringir á lögregluna; hún kemur og rannsakar húsið og segir að konan sé farin, en lofar að fylgjast með Sarah um nóttina. Konan snýr aftur og reynir að taka ófætt barn Sarah, en Sarah lokar sig inni á baðherbergi. Konan skrítna hrellir Sarah alla nóttina og drepur alla sem reyna að hjálpa henni.... minna

Aðalleikarar


Inside er ein rosalegasta hryllingsmynd sem ég hef séð og ég hef séð þær margar. Spennustigið er hátt næstum allan tíman og maður nær varla andanum. Myndin er ekki 83 mín og eyðir engum tíma í vitleysu. Ég hef ekki séð margar hryllingsmyndir ganga ja...

Lesa meira
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn