Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Meh...
Unstoppable snýst um það þegar lestinn 777 verður stjórnlaus og Frank (Denzel Washington) og Will (Chris Pine) ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að stoppa hana. Ég er hissa af kvikmyndastjarnan okkar Denzel Washington tekur svona hlutverk að sér. Ég varð því miður fyrir vonbrygðum með myndina því þeir geta gert miklu betru en þetta. Þegar ég sá trailerinn fyrst þá datt mér svona í hug að þetta gæti verið hörku spennandi mynd en nei,nei því hún verður fyrst spennandi á síðasta hálftímanum þá myndast smá spenna í henni.
Unstoppable er óspennandi og er ekkert varið í hana þannig séð. Ef þú fýlar svona lala myndir þá er hún þannig. Þegar við erum að horfa á myndir þá viljum við fá þá eitthvað sem varið er í en það er því miður ekkert varið í hana en hún var samt ekki leiðinleg en ekki góð þannig ef þú ætlar að halda bíó kveld með vinum þínum þá skaltu frekar taka aðra mynd sem er eitthvað varið í.
Það er ekki neinn húmor í þessari en í staðinn fáum við ekki vel skrifað handrit því að samræðurnar eru hreint ekki góðar og ekki heldur vel leikið.
Einkunn: 5/10 - "Hreint ekki neitt spennandi né neinn húmor. Takið frekar aðra mynd"
Unstoppable snýst um það þegar lestinn 777 verður stjórnlaus og Frank (Denzel Washington) og Will (Chris Pine) ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að stoppa hana. Ég er hissa af kvikmyndastjarnan okkar Denzel Washington tekur svona hlutverk að sér. Ég varð því miður fyrir vonbrygðum með myndina því þeir geta gert miklu betru en þetta. Þegar ég sá trailerinn fyrst þá datt mér svona í hug að þetta gæti verið hörku spennandi mynd en nei,nei því hún verður fyrst spennandi á síðasta hálftímanum þá myndast smá spenna í henni.
Unstoppable er óspennandi og er ekkert varið í hana þannig séð. Ef þú fýlar svona lala myndir þá er hún þannig. Þegar við erum að horfa á myndir þá viljum við fá þá eitthvað sem varið er í en það er því miður ekkert varið í hana en hún var samt ekki leiðinleg en ekki góð þannig ef þú ætlar að halda bíó kveld með vinum þínum þá skaltu frekar taka aðra mynd sem er eitthvað varið í.
Það er ekki neinn húmor í þessari en í staðinn fáum við ekki vel skrifað handrit því að samræðurnar eru hreint ekki góðar og ekki heldur vel leikið.
Einkunn: 5/10 - "Hreint ekki neitt spennandi né neinn húmor. Takið frekar aðra mynd"
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
20th Century Fox
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
12. nóvember 2010
Útgefin:
31. mars 2011
Bluray:
31. mars 2011