Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

21 and Over 2013

Frumsýnd: 1. mars 2013

Finally

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir. Á því má hann alls ekki klikka ef hann vill ekki verða fjölskyldu sinni, sér í lagi föður sínum, til skammar. Félagar... Lesa meira

Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir. Á því má hann alls ekki klikka ef hann vill ekki verða fjölskyldu sinni, sér í lagi föður sínum, til skammar. Félagar hans, þeir Casey og Miller, eru hins vegar ekki á því að sleppa tækifærinu til að skemmta sér ærlega og tekst að fá Jeff til að koma með út á lífið, þó ekki nema til að fá sér eins og einn bjór. Þar með rúllar boltinn af stað ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn