Framtíðin ástin mín 2012
(Future My Love)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Þegar kvikmyndagerðarmaðurinn Maja Borg er við það að glata ástmegi hugsjóna sinna, fer hún með okkur í ljóðrænt ferðalag um fjármálahrunið og kannar róttækt efnahags- og félagslegt líkan, sett fram af 95 ára fútúrista, Jacque Fresco. Með sköpun sérstæðrar áferðar, úr varfærnislegum vef myndbrota úr safni, svarthvítrar Super 8 filmu og háskerpu... Lesa meira
Þegar kvikmyndagerðarmaðurinn Maja Borg er við það að glata ástmegi hugsjóna sinna, fer hún með okkur í ljóðrænt ferðalag um fjármálahrunið og kannar róttækt efnahags- og félagslegt líkan, sett fram af 95 ára fútúrista, Jacque Fresco. Með sköpun sérstæðrar áferðar, úr varfærnislegum vef myndbrota úr safni, svarthvítrar Super 8 filmu og háskerpu í lit, dregur Maja Borg upp áleitna mynd af óvenjulegri ástarsögu á sama tíma og hún ögrar sameiginlegum og persónulegum útópíum okkar sem hverfast um frelsisleit.... minna
Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Um myndina
Leikstjórn
Handrit