Mitt Afganistan - Lífið innan bannsvæpisins
2012
(Mit Afghanistan: Livet i den forbudte zone)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
87 MÍN
Þessi einstaklega frumlega heimildarmynd sýnir almenna afganska borgara kvikmynda líf sitt, yfir þriggja ára tímabil, handan borgarmarkanna í hinu stríðshrjáða héraði Helmand. Þeir bjóða okkur inn til sín, afhjúpa vonir sínar og hjartasár. Nagieb Khaja, danskur leikstjóri af afgönskum uppruna útvegaði myndavélarnar, langþreyttur á heimspressunni sem flytur... Lesa meira
Þessi einstaklega frumlega heimildarmynd sýnir almenna afganska borgara kvikmynda líf sitt, yfir þriggja ára tímabil, handan borgarmarkanna í hinu stríðshrjáða héraði Helmand. Þeir bjóða okkur inn til sín, afhjúpa vonir sínar og hjartasár. Nagieb Khaja, danskur leikstjóri af afgönskum uppruna útvegaði myndavélarnar, langþreyttur á heimspressunni sem flytur sjaldan fréttir frá slíkum landbúnaðarsvæðum þar sem flestir Afganar búa.... minna