Rauð þráhyggja
2013
(Red Obsession)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
75 MÍNEnska
86% Critics 68
/100 Bordeaux hefur um aldir haft goðsagnakennda stöðu í vínheiminum, en velmegunin hefur alltaf verið nátengd dyntóttu eðli markaða. Nú þegar hefðbundnir viðskiptavinir í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa fallið burt, hafa hinir nýríku í Kína ýtt verðinu upp í hæstu hæðir. Er kínverski markaðurinn bóla sem aldrei springur, eða stærsta ógnin til þessa... Lesa meira
Bordeaux hefur um aldir haft goðsagnakennda stöðu í vínheiminum, en velmegunin hefur alltaf verið nátengd dyntóttu eðli markaða. Nú þegar hefðbundnir viðskiptavinir í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa fallið burt, hafa hinir nýríku í Kína ýtt verðinu upp í hæstu hæðir. Er kínverski markaðurinn bóla sem aldrei springur, eða stærsta ógnin til þessa við hið gamla orðspor Bordeaux?... minna