Teiknimyndin Zootropolis 2 situr nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en 3.350 manns komu í bíó að sjá myndina um síðustu helgi. Alls hafa næstum 21 þúsund manns séð myndina í bíó frá frumsýningu.

Áfram í öðru sæti er hrollvekjan Five Nights at Freddy´s 2 og Wicked for Good er enn í þriðja sætinu.
Sjáðu íslenska topplistann í heild sinni hér fyrir neðan:







