Fjallar um einmana unglingsstúlku sem leitar að auknu sjálfstæði. Foreldrar hennar, sem vanrækja hana, neyða hana til að eyða sumrinu í sumarbúðum fyrir miklu yngri börn. Kaja strýkur í burtu og á ferð sinni uppgötvar hún framandi óbyggðir Íslands og dýpsta ótta sinn.