Náðu í appið

Bjargvættur 2003

(Savior)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 30. september 2003

28 MÍNÍslenska

Fjallar um einmana unglingsstúlku sem leitar að auknu sjálfstæði. Foreldrar hennar, sem vanrækja hana, neyða hana til að eyða sumrinu í sumarbúðum fyrir miklu yngri börn. Kaja strýkur í burtu og á ferð sinni uppgötvar hún framandi óbyggðir Íslands og dýpsta ótta sinn.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.09.2020

Tenet krufin til mergjar: Er Nolan með gráa fiðringinn?

Heiðar Sumarliðason, sem heldur úti kvikmyndaþættinum Stjörnubíói, ræddi nýjustu spennumynd Christophers Nolan. Myndin var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum borgarinnar, en þar gefst áhorfendum færi á að sjá fyrst...

11.07.2011

Potter-maraþon: Half-Blood Prince

Annað kvöld munu rúm 600 manns kveðja kvikmyndaseríu sem hefur spannað yfir 10 ár á sama tíma. Þessi sjötta mynd er í rauninni stökkpallurinn að endalokunum. The Empire Strikes Back fyrir Potter-myndirnar ef svo má o...

05.04.2016

Tvær nýjar 8. apríl - Hardcore Henry og The Divergent series: Allegiant

Tvær nýjar myndir koma í bíó á föstudaginn næsta, þann 8. apríl. Hardcore Henry verður frumsýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri, og The Divergent Series: Allegiant, verður frumsýnd ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn