Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Salesman 2017

Justwatch

Frumsýnd: 5. mars 2017

Hvað skiptir mestu máli?

125 MÍNPersneska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd.Þess utan hefur The Salesman hlotið óteljandi önnur verðlaun, þar á meðal fyrir leik og handrit á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra.

Íraska parið Ranaa og Emad, sem eru leikarar í leikriti Arthur Miller, Sölumaður deyr, neyðast til að skipta um samastað, og leigja íbúð í eigu eins af meðleikurum þeirra í leikritinu. Óafvitandi að fyrri leigjandi var vafasöm kona, þá koma þau sér fyrir í íbúðinni. En allt fer á versta veg þegar viðskiptavinir konunnar fara að birtast í íbúðinni... Lesa meira

Íraska parið Ranaa og Emad, sem eru leikarar í leikriti Arthur Miller, Sölumaður deyr, neyðast til að skipta um samastað, og leigja íbúð í eigu eins af meðleikurum þeirra í leikritinu. Óafvitandi að fyrri leigjandi var vafasöm kona, þá koma þau sér fyrir í íbúðinni. En allt fer á versta veg þegar viðskiptavinir konunnar fara að birtast í íbúðinni þegar Ranaa er ein heima í baði, og nú fer friðsamt og gott líf þeirra allt á hvolf.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.03.2019

Brie og bleikur Jackson saman á ný

Captain Marvel leikkonan Brie Larson fetar nýjar slóðir í nýrri Netflix mynd, Unicorn Store, eða Einhyrningabúðin, í lauslegri íslenskri þýðingu, en myndin er sú fyrsta sem leikkonan leikstýrir. Með henni í myndinni er...

13.03.2017

King Kong stekkur á toppinn

Risaapinn King Kong stekkur beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, í kvikmyndinni Kong: Skull Island, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er ofurhetjumyndin Logan, toppm...

01.01.2017

Spáir í Golden Globe sigurvegara

Nú styttist óðum í helstu verðlaunahátíðirnar í Hollywood og nú er einungis ein vika þar til Golden Globe hátíðin fer fram. Óskarsverðlaunahátíðin verður síðan haldin 26. febrúar nk. Blaðamaður Forbes, Ellen Killoran, bregður upp spádómsgleraugum sínum ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn