The Kentucky Fried Movie var (held ég) fyrsta af þessum últra silly grínmyndum sem eiginlega byltu gerð grínmynda á 8. áratugnum. Flestir á mínum aldri hafa séð allar Naked Gun og Hots Sho...
Airplane! (1980)
"Thank God it's Only a Motion Picture!"
Ted Striker er fyrrum herflugmaður, en hefur verið flughræddur alveg síðan ÞETTA slys varð í stríðinu.
Öllum leyfðSöguþráður
Ted Striker er fyrrum herflugmaður, en hefur verið flughræddur alveg síðan ÞETTA slys varð í stríðinu. Hann er samt staðráðinn í að ná í stúlku sinna drauma, Elaine, og eltir hana um borð í flugvél þar sem hún er að vinna sem flugfreyja. Elaine hefur hins vegar engan áhuga á Ted lengur, en þegar áhöfn vélarinnar og farþegar veikjast vegna matareitrunar, þá treysta allir á Ted. Myndin er skopstæling á flugslysamyndum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAirplane olli mér miklum vonbrigðum. Sérstaklega vegna þess að mér fannst hún bara ekkert fyndin, húmorinn er skelfilega aumur og klígjulegur og það er slæmt vegna þess að handritið byg...
Virkilega steikt mynd en engu að síður algjör snilld enda frá þeim sömu og gerðu Hot shots og naked gun myndunum, þarf að segja meira. Ef þú fýlar myndir sem eru með aula húmor áttu ef...
Þetta er ein svona grínmynd sem á að muna eftir. Zuckerarnir og Abrahams koma með sína bestu mynd ever og gera það frumlega snilldarlega. Robert Hays leikur hættan orrustuflugmanns sem aldr...
Sígild gamanmynd sem færði aulahúmorinn á æðra plan með frábærri útfærslu. Myndin hæðir kvikmyndirnar Zero Hour frá 1957, Flight into Danger frá 1960 og Flug in Gefahr frá 1964 sundur...
Framleiðendur

Frægir textar
"Rumack: You've got to get these people to a hospital.
Elaine: A hospital? What is it?
Rumack: It's a big building with patients, but that's not important right now."
"Rumack: How soon can you land this plane?
Captain Oveur: I can't tell.
Rumack: You can tell me, I'm a doctor.
Captain Oveur: No I mean I'm just not sure.
Rumack: Well, can't you take a guess?
Captain Oveur: Not for another two hours.
Rumack: You can't take a guess for another two hours? "







































