Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dune 2021

Frumsýnd: 17. september 2021

Beyond fear, destiny awaits.

155 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Sex Óskarsverðlaun; tæknibrellur, kvikmyndataka, sviðsmynd, klipping, tónlist og hljóð. Ellefu tilnefningar til BAFTA verðlauna.

Dune fjallar um Paul Atreides, fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Sagan gerist í ítarlegum söguheimi. Heilar mannfólks eru þjálfaðir í að framkvæma gífurlega flókna útreikninga og menn hafa náð mun meiri stjórn á hugsunum sínum og líkömum. Á plánetunni Arrakkis finnst Kryddið svonefnda,... Lesa meira

Dune fjallar um Paul Atreides, fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Sagan gerist í ítarlegum söguheimi. Heilar mannfólks eru þjálfaðir í að framkvæma gífurlega flókna útreikninga og menn hafa náð mun meiri stjórn á hugsunum sínum og líkömum. Á plánetunni Arrakkis finnst Kryddið svonefnda, sem gerir mönnum kleift að efla heila sína enn frekar og meðal annars stýra geimskipum langar vegalengdir. Plánetum í þessum söguheimi er stjórnað af aðalsættum og þeim er stýrt af keisara. Atreides-ættin tekur við stjórn Arrakis af Harkonnen-ættinni að skipan keisarans og á Leto Atreides að auka framleiðslu krydds en keisaraveldið stendur og fellur með því að tryggja framleiðslu efnisins.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.05.2024

The Fall Guy flaug á toppinn

Gamanmyndin The Fall Guy, með Ryan Gosling og Emily Blunt í aðalhlutverkum, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.400 manns sáu myndina og tekjur voru 4,6 milljónir króna. Í öð...

30.04.2024

Tennisinn tyllti sér á toppinn

Tennismyndin Challengers gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en rúmlega sexhundruð manns sáu myndina . Í öðru sæti, upp um eitt sæti frá síðustu viku, er...

29.04.2024

Ástir á tennisvellinum

Í nýrri kvikmynd Call Me By Your Name leikstjórans Luca Gaudagnino, Challengers, sem komin er í bíó hér á Íslandi, keppa tveir bestu vinir og tennisleikarar, Patrick og Art, um ástir ofur-tennisstjörnunnar Tashi Duncan. Fyrst er ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn