Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

War 2007

(Rogue Assassin)

Frumsýnd: 9. nóvember 2007

One wants justice, the other wants revenge.

103 MÍNEnska

Eftir að félagi hans í löggunni, Tom Lone, og fjölskylda eru myrt, að því er virðist af hinum illræmda og víðsjála leigumorðingja Rogue, þá verður alríkislögreglumaðurinn Jack Crawford heltekinn af hefndarhug og heimur hans hringsnýst í einni allsherjar blöndu af sekt og svikum. Rogue hverfur af sjónarsviðinu eftir morðin, en kemur aftur fram síðar til... Lesa meira

Eftir að félagi hans í löggunni, Tom Lone, og fjölskylda eru myrt, að því er virðist af hinum illræmda og víðsjála leigumorðingja Rogue, þá verður alríkislögreglumaðurinn Jack Crawford heltekinn af hefndarhug og heimur hans hringsnýst í einni allsherjar blöndu af sekt og svikum. Rogue hverfur af sjónarsviðinu eftir morðin, en kemur aftur fram síðar til að útkljá persónuleg mál, og hrindir af stað blóðugu glæpastríði á milli asísku mafíuforingjanna Chang í Triad mafíunni og Shiro sem stjórnar hinni japönsku Yakuza. Þegar Jack og Rogue hittast loks augliti til auglitis, þá skýrist hver fortíð þeirra beggja er. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.05.2024

Margir bjuggust við mynd um son Caesars

Þegar tilkynnt var um gerð kvikmyndarinnar Kingdom of the Planet of the Apes, nýjustu myndarinnar í hinni vinsælu Apaplánetuseríu, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi, þá bjuggust flestir við að þar yrði sögð saga ...

30.04.2024

Tennisinn tyllti sér á toppinn

Tennismyndin Challengers gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en rúmlega sexhundruð manns sáu myndina . Í öðru sæti, upp um eitt sæti frá síðustu viku, er...

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn