Náðu í appið
1
Bönnuð innan 14 ára

Quantum of Solace 2008

(James Bond 22, B22, Bond 22)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. nóvember 2008

Have Regrets. Get Revenge.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Bond er búinn að handsama manninn sem kúgaði Vesper Lynd og hefur rannsókn á glæpasamtökunum sem hann er hluti af. Engar upplýsingar eru til um þessi samtök hjá bresku leyniþjónustunni. Þegar það kemur síðan í ljós að hátt settir aðilar innan MI5 eru á mála hjá samtökunum verður það augljóst hversu öflug þessi samtök eru. Á sama tíma eru yfirmenn... Lesa meira

Bond er búinn að handsama manninn sem kúgaði Vesper Lynd og hefur rannsókn á glæpasamtökunum sem hann er hluti af. Engar upplýsingar eru til um þessi samtök hjá bresku leyniþjónustunni. Þegar það kemur síðan í ljós að hátt settir aðilar innan MI5 eru á mála hjá samtökunum verður það augljóst hversu öflug þessi samtök eru. Á sama tíma eru yfirmenn MI5 ekki vissir um að þeir geti treyst James Bond sem virðist hafa meiri áhuga á að hefna fyrir dauða Vesper.... minna

Aðalleikarar


Það er skylda að fara á Bond í bíó. Það er augljóst að auglýsendur vita það, óþolandi að þurfa að horfa á auglýsingar í 20 mín þegar maður er búinn að borga sinn inn. Nóg um það. Bond er hér í fantaformi, bókstaflega. Myndin byrjar með miklum látum o...

Lesa meira
Betri en Casino Royale

Jæja, nýasta James Bond myndinn er ekki slæm en hún gæti verið smá vonbrigði því að hún er ekki það brjálæðislega James Bondleg því að Daniel Craig seigir aldrei "Bond, James Bond"sem ég hef alltaf fílað í hinum James Bond myndunum og themið kom í cr...


Lesa meira
Ó James Bond James Bond
Hvað getur maður eiginlega sagt nema að James Bond is back og heldur manni við efnið og söguþráðurinn nær að sýna og gefa karakternum því hlutverki sem James Bond er raunverulega að mínu mati. Sem fyrr þá nær leikstjórinn að koma öllu tilskila sem þ...

Lesa meira
Stór vonbrigði!!!
Sem huge Bond aðdáandi, beið ég virkilega spenntur eftir þessari. Casino Royale var reyndar búinn að breyta Bond forever, og búinn að koma Bond í nútímann. CR virkaði reyndar alveg mjög vel. Daniel Craig fór virkilega vel með hlutverk Bonds(þó hann n...

Lesa meira
Besta spennumynd ársins
Daniel Craig er mættur aftur sem James Bond. Síðasta Bond myndin, Casino Royale var nýtt upphaf fyrir seríuna sem hafði staðnað og orðið föst í gömlum og úreltum klisjum. Hinn nýi Bond er mannlegri og heilstæðari sem persóna. Í Casino Royale verðu...

Lesa meira
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn