Joblo.com er ein af mörgum kvikmyndasíðum sem ég hef í RSS „áskrift“ og koma alskonar listar þar inn. Einn sá nýjasti er kallaður Music vids as movies? eða Tónlistamyndbönd sem kvikmyndir. Ég hafði mjög gaman af þessum lista sérstaklega þar sem Björk okkar, elskulegu Sigur Rós og íslandsvinirnir Blur eru þarna. Kíkið endilega á listann http://joblo.com/music-vids-as-movies og ef þið eruð sammála eitthverju af þessu, endilega farið og setjið þetta í framkvæmd.

