Trailerinn fyrir Max Payne með Mark Wahlberg í aðalhlutverki hefur verið lekið út og má sjá með því að klikka á YouTube videoið hér fyrir neðan. Við setjum hann eflaust ekki inná síðuna fyrr en hann kemur til okkar í almennilegum gæðum.
Trailerinn er svosem ágætis skemmtun, en margt í honum sem við höfum séð fyrr. Ég ætla þó ekki að dæma hann fyrr en hann kemur opinberlega út.
Max Payne kemur í bíóhúsin í október

