Búið er að draga úr fyrstu getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.
Á þessum sólarhring fékk ég hátt í nokkuð hundruð e-mail, sem er frábært hvað þátttöku varðar en auðvitað leiðinlegt að geta ekki veitt öllum aðgang.
En þetta er þó ekki búið enn og er nóg eftir. Næsta lota hefst á morgun.
Svörin voru annars þessi:
1. Hver er leikstjóri myndarinnar?
– Christopher Nolan
2. Hver lék jókerinn í Tim Burton
myndinni frá ’89?
– Jack Nicholson
3. Hvaða önnur mynd leikstjórans – fyrir utan Batman
Begins – skartaði einnig Christian Bale?
– The Prestige
(Sumir hérna sögðu Batman Begins… Skondið)
Fylgist með á morgun.

