Við erum búnir að setja umræðusvæði (eða spjallþráðakerfi) hér á Kvikmyndir.is þar sem notendur geta rætt ýmis mál tengdum kvikmyndum. Þetta er nokkuð sem okkur hefur fundist vanta á vefinn þar sem eini staðurinn þar sem notendur geta tjáð sig er í umfjöllunum um ákveðnar myndir, en nú höfum við bætt úr þessu.

