Barátta leðublökumannanna!

Æstur aðdáandi hefur klippt saman myndband sem sýnir þá fjóra aðila sem leikið hafa leðurblökumennina í gegnum tíðina berjast við hvorn annan og lætur okkur velja hver sé besti Leðurblökumaðurinn.

Myndbandið er ansi flott og virkilega vel gert, en það sýnir mörg hasaratriði í myndunum klippt saman á skemmtilegan hátt svo það sýnist sem að leðurblökumaður hverrar myndar sé á móti öðrum. Það er tveggja mínútna langt og má sjá með því að smella hér fyrir neðan, en spurningin er, hver er svo bestur ??

Smellið hér til að sjá myndbandið