Sú fáheyrða frétt að leikstjórinn Curtis Hanson (LA Confidential, Wonder Boys) ætli sér næst að gera kvikmynd um ævi og störf hvíta glæparapparans Eminem hefur nú birst á síðu Aint-It-Cool-News. Spurningin er hvort þessum gæðaleikstjóra sé farið að förlast eða hvort honum takist að gera góða kvikmynd um rapparann snjalla.

